Ólafur Hauksson
|
Viðfangsefni á öllum sviðum almannatengsla
Proforma PR hefur ásamt forvera sínum (Boðbera almannatengslum) fengist við stór sem smá verkefni fyrir fjöldann allan af fyrirtækjum, stofnunum, félagasamtökum og einstaklingum. Engin ástæða er til að fara að rifja upp "gömul afrek" á þessu sviði. Umhverfi þjóðfélagsumræðunnar tekur stöðugum breytingum, starfsaðferðir breytast og tæknin sömuleiðis. Það sem virkaði í gær getur verið úrelt í dag. Það sem ekki breytist er að góðar hugmyndir, innsæi og þekking fara aldrei úr tísku. Svipmynd af viðfangsefnum: Afhending framlags úr Pokasjóði til kaupa á aðgerðaþjarka fyrir Landspítalann.
|
Aðsetur
Austurströnd 3
170 Seltjarnarnesi Sími 511-2011 |