Jónas Kristjánsson fyrrum ritstjóri og einn öflugasti bloggari þjóðarinnar telur að Jóhönnu Sigurðardóttur forsætisráðherra veitti ekki af aðstoða almannatengils til að ná betri árangri.
Í pistli sínum 11. júní segir Jónas meðal annars: "Jóhanna Sigurðardóttir er eini forsætisráðherra lýðræðisríkis, sem ekki fær neina ráðasmíði. Í tali hennar og verkum sést hvergi, að almannatengill hafi komið að máli. Hún blæs bara eins og þokulúður í sjónvarpi."